Skurk fjórir núll
02/11/2024 21:00
Verkstæðið á Akureyri, Strandgata 53, 600 Akureyri
Skurk fagnar í ár 40 árum frá fyrstu æfingu.
Í tilefni þess halda þeir tónleika á Verkstæðinu, Strandgötu 53 á Akureyri þar sem Skurk mun spila efni sem spannar allann ferilinn frá 1984 til 2024.
Ásamt Skurk koma fram Drápa (Rvk) Supposed Purpose (Ak) og Sót (Ak) .
Hús opnar kl 20:00 og tónleikar hefjast klukkan 21:00.
Takmarkaður fjöldi sæta í boði.