Hang tight – this event is 🔥!

Queue illustration

Your queue position:
Next update in: 30 seconds

We are handling a lot of requests, so you’ve been placed in a queue. You will get access automatically once it’s your turn.

Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

NEW EVENT
Jólablús Blúsfélags Reykjavíkur 2025

Jólablús Blúsfélags Reykjavíkur 2025

18/12/2025 20:00
Ölver Sportbar, Álfheimar 74, 104 Reykjavík

Árlegur Jólablús Blúsfélags Reykjavíkur fer fram í Ölveri þann 18. desember kl. 20:00.
Viðburðurinn hefur um langt skeið verið ómissandi hluti af jólaundirbúningi margra blúsunnenda, sem hafa fyllt salinn af trúfesti í tæpa tvo áratugi. 

Að þessu sinni stígur á svið úrval íslenskra tónlistarmanna: 

  • Ásgeir Óskarsson – trommur & söngur
  • Ragga Gröndal – söngur
  • Davíð Þór Jónsson – hljómborð
  • Jón Ólafsson – bassi & söngur
  • Guðmundur Pétursson – gítar & söngur


Einnig má búast við óvæntum gestum.
 
Hópurinn mun færa áheyrendum sannkallaða blúsveislu og skapa einstaka stemningu í aðdraganda jóla. Ekki láta þessa tónlistarhátíð fram hjá þér fara!