Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

Soffía & Pétur Ben - Sonic Bloom sumar túr '24

Soffía & Pétur Ben - Sonic Bloom sumar túr '24

Soffía og Pétur Ben halda tónleika í Frystiklefanum Rifi, miðvikudagskvöldið 3. júlí.

Með þeim í för verður bassaleikarinn og söngkonan Fríða Dís og slagverksleikarinn Magnús Trygvason Eliassen. 

Soffía er söngkona, gítarleikari og lagahöfundur og semur og flytur sveitaskotna tónlist eða 'alternative country'.

Pétur Ben er kvikmyndatónskáld, pródúser og lagahöfundur og saman munu þau búa til frábæra kvöldstund með blöndu af tónlist þeirra beggja. 

18 ára aldurstakmark