Hátíðar jólatónleikar Skúlagarði
Hvar: Skúlagarður, 671 Kópasker
Hvenær: Föstudaginn 19. desember 2025 kl. 20:00
Húsið opnar: kl. 19:00
Jónas Þór og Arnþór blása í jólastemninguna með stórglæsilegum hátíðarjólatónleikum sem ættu að koma öllum í sannkallað jólaskap — hækka jólastólinn og fylla jólakönnuna af hreinni hátíðarútgeislun!
Á sviðinu bætast við fleiri góðir sveinar og sveinkur:
🎅 Ísak Már Aðalsteinsson
🎅 Borgar Þórarinsson
🎅 Pétur Ingólfsson
🎅 Þórgnýr Valþórsson
Og að sjálfsögðu kemur engin önnur en Leppatuska sjálf, í eigin persónu Indíönu Þórsteinsdóttur, til með að stíga á stokk!
Við hlökkum til að fagna aðventunni með ykkur í gleði, söng og samveru.
Events
Skúlagarður , Restaurant, 671 Kópasker
Friday
20:00
5.800 kr.
Skúlagarður , Restaurant, 671 Kópasker
Saturday
20:00
5.800 kr.