NÝTT
Hausttónleikar Karlakórs Kjalnesinga
13.11.2025 20:00
Langholtskirkja, Sólheimar 13, 104 Reykjavík
Staður: Langholtskirkja
Dagsetning: 13. nóvember
Tími: kl. 20:00
Miðaverð: 4.000 kr.
Komdu á notalega kvöldstund í Langholtskirkju þar sem Karlakór Kjalnesinga flytur perlur úr hefðbundinni karlakórtónlist ásamt léttum dægurlögum — eins og kórnum er einum lagið.
Stjórnandi: Lára Pétursdóttir
Píanóleikari: Kjartan Valdemarsson
Velkomin(n) í hlýja hauststemmningu og hljómfegurð í einstöku umhverfi Langholtskirkju.