Bíðið fast – þessi viðburður er 🔥!

Queue illustration

Staða þín í biðröð:
Næsta uppfærsla í: 30 sekúndur

Við erum að vinna úr mörgum beiðnum, þannig að þú hefur verið settur í biðröð. Þú færð aðgang sjálfkrafa þegar það er komið að þér.

Nýskráning

Skilmálar

Velkomin aftur

Loka

Senda mér nýtt lykilorð!

Búðu til þitt eigið Íslands Egg úr Freyju rjómasúkkulaði!

Búðu til þitt eigið Íslands Egg úr Freyju rjómasúkkulaði!

01.04.2025 19:00
Smiðjuvegi 1 , 200 Kópavogur

Búðu til þitt eigið Íslands Egg úr Freyju rjómasúkkulaði!

 Súkkulaði, sköpun og gleði – komdu og lærðu að búa til þitt eigið einstaka páskaegg úr ljúffengu Freyju rjómasúkkulaði! 

Á þessu skemmtilega og fræðandi námskeiði lærir þú að tempra súkkulaði og móta þitt eigið Íslands Egg – sem þú getur fyllt með persónulegri kveðju eða skemmtilegum málshætti ásamt litlu nammi eða glaðningi að eigin vali. 

🧑‍🍳 Innifalið í námskeiðinu:
• Öll hráefni og súkkulaði til að búa til og skreyta páskaegg
(Athugið: Nammi eða glaðningur sem fer inn í eggið er ekki innifalinn.) 

📍 Hentar fyrir: 12 ára og eldri
🕒 Lengd: 1,5 – 2 klst. 

🎒 Þátttakendur þurfa að koma með:
• Létt nammi eða lítinn glaðning (t.d. Freyju Hrís eða lítinn hring) til að setja inn í eggið
• Málshátt eða skemmtilega kveðju 

🎉 Frábært tækifæri til að læra grunnatriði í súkkulaðivinnslu, skapa sitt eigið páskaegg og njóta skapandi stundar!