Diamond Dolls fagnar útgáfu á plötunni sinni Slow Melt 25. Nóvember í Gym og Tonic salnum á KEX. Platan inniheldur 11 lög sem voru sköpuð á seinustu 2 árum hjá hljómsveitinni.
Lögin fjalla um allskyns erfiðleika og ástarsorg þegar það kemur að lögunum hjá Þorkelli, annarsvegar eru lögin hjá Bjarti meira sögur um aðila sem finna sig á erfiðum augnablikum í lífi þeirra.
Hljómsveitirnar Kisimja og InZeros spila undan þeim þannig þetta verður dúndrandi stuð með rokk og ról allt kvöldið, ekki gleyma dansskónum ykkar!