Nýskráning

Skilmálar

Velkomin aftur

Loka

Týnt lykilorð?

SCOOTER STÓRTÓNLEIKAR

SCOOTER STÓRTÓNLEIKAR

18.10.2024 19:00
Laugardalshöll, Engjavegur 8, 104 Reykjavík

Scooter í Laugardalshöll: Tónleikaviðburður ársins!

Nordic Live Events í samstarfi við Coca Cola, Reyka, Víking Léttöl og FM957 kynnir:

Þýsku techno-snillingarnir í Scooter koma til Íslands!
Scooter, sem eru landsþekktir fyrir magnaða tónleika, munu koma fram í Laugardalshöll ásamt góðum gestum. Sveitin á mikinn aðdáendahóp hér á landi og hefur alltaf spilað fyrir fullu húsi. Aðdáendur þeirra mega búast við enn kröftugri tónleikum en síðast þar sem stemningin var ótrúleg í Höllinni.

Fagna 30 ára ferli með stórkostlegum tónleikum
Scooter er nú á tónleikaferð um heiminn til að fagna 30 ára afmæli sínu. Þeir munu leggja allt í sölurnar til að gera þessa tónleika eftirminnilega.

Hljóð, ljós og show í sérflokki
Tónleikarnir verða í sérflokki hvað varðar hljóð og ljósabúnað. Það verða sprengjur, leysigeislar og dansarar sem sjá um að skemmta áhorfendum með miklum látum.

Frábærir íslenskir og erlendir tónlistarmenn sjá um upphitun

Áður en Scooter stígur á svið munu íslenskir tónlistarmenn hita upp fyrir partíið:

  • Herra Hnetusmjör
  • PATR!K (prettyboitjokko)
  • DJ Gústi B
  • Micka Frurry

DJ Picco mun síðan setja tóninn fyrir H.P. Baxxter og félaga í Scooter.

Tryggðu þér miða núna!
Ekki missa af þessu einstaka tækifæri til að upplifa Scooter og frábæra íslenska tónlistarmenn í risa dans veislu.

Aldurstakmark: 18 ára. Yngri aldur í fylgd með fullorðnum.

Framleiðsla: Nordic Live Events