Skurk fjórir núll
02.11.2024 21:00
Verkstæðið á Akureyri, Strandgata 53, 600 Akureyri
Skurk fagnar í ár 40 árum frá fyrstu æfingu.
Í tilefni þess halda þeir tónleika á Verkstæðinu, Strandgötu 53 á Akureyri þar sem Skurk mun spila efni sem spannar allann ferilinn frá 1984 til 2024.
Ásamt Skurk koma fram Drápa (Rvk) Supposed Purpose (Ak) og Sót (Ak)
Hús opnar kl 20:00 og tónleikar hefjast klukkan 21:00.
Takmarkaður fjöldi sæta í boði.