Nýskráning

Skilmálar

Velkomin aftur

Loka

Týnt lykilorð?

Yaima at the White Lotus

Yaima at the White Lotus

29.09.2024 20:30
White Lotus, Bankastræti 2, 101 Reykjavík

Yaima Music Project er Cascadian þjóðlagatónleikadúó með aðsetur í Seattle, WA, starfandi síðan 2014. 

Í verkefninu eru fjölhljóðfæraleikarinn og framleiðandinn Masaru Higasa ásamt söngkonunni Pepper Proud. Oft lýst sem tímalausri upplifun. Tónlist þeirra býður upp á samræmda blöndu af karllægri og kvenlegri orku.

Hljómsveit Yaima inniheldur hljóðfæri frá öllum heimshornum og sækir innblástur frá krafti náttúrunnar. Tónlist þeirra umvefur hlustendur með hressandi lífrænum takti,  rafrænni framleiðslu, hlýjum, róandi kvenröddum og hjartnæmum textum. Ætlun þeirra er að skapa brú milli náttúru og mannkyns, bjóða upp á víðfeðma upplifun sem stuðlar að vexti og skapar fallegann leiðangur fyrir hjörtu og huga áheyrenda.

Þeir sem vilja byrja kvöldið með stæl þá verður 20% afsláttur af matseðli fyrir alla tónleika gesti á Mama Reykjavík sem er til sömu húsa og The White Lotus.