Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

Millennium Nostalgía

Millennium Nostalgía

15/03/2024 21:00
Ingólfsstræti 2a, 101 Reykjavík

Guðrún Árný er mætt aftur og að þessu sinni með millennium Nostalgíu, þá þarf fólk að taka með sér dansskóna.

Lög sem stóðu eftirminnilega uppúr kringum aldamótin.
My immortal,  
Bad romance, 
Andvaka, 
When you say nothing at all, og margt margt fleira. 

Kröftug tónlist og létt andrúmsloft hefur einkennt þessa tónleika því Guðrún Árný gefur stærstu söngkonum heims ekkert eftir og inn á milli slær hún á létta strengi og spjallar við áhorfendur.

Hún, ásamt frábærri hljómsveit, taka vel á móti ykkur. Þetta verður heilmikil tónlistarveisla sem enginn má missa af.

Tónlistarstjóri: Vignir Þór Stefánsson - píanó
Hálfdán Árnason á bassa
Gunnar Leo Pálsson á trommum
Grétar Lárus Matthíasson á gítar
Helgi Reynir Jónsson á gítar og hljómborð