Hang tight – this event is 🔥!

Queue illustration

Your queue position:
Next update in: 30 seconds

We are handling a lot of requests, so you’ve been placed in a queue. You will get access automatically once it’s your turn.

Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

Bríet

Bríet

19/07/2024 21:00
600 Akureyri, Hafnarstræti

Bríet er margverðlaunuð tónlistarkona best þekkt fyrir lögin sín “Esjan”, “Feimin(n)” og “Rólegur kúreki”. 

Hún er fjölhæfur hljóðfæraleikari sem skrifar og flytur sín eigin lög, en hún hefur einnig unnið með mörgum tónlistarmönnum í gegnum tíðina. 

Bríet hefur verið að semja tónlist og koma fram síðan að hún var unglingur. Hún elskar að kanna tilfinningar og nota tónlistina til að tjá þær.
 
“Ég elska litinn gulann. Ég elska fólk sem hlær og ég dýrka blóm. Ég var 17 ára þegar ég gaf út fyrstu smáskífuna (EP) mína og öll tónlistin mín er um ástina á einn eða annan hátt”.