Hang tight – this event is 🔥!

Queue illustration

Your queue position:
Next update in: 30 seconds

We are handling a lot of requests, so you’ve been placed in a queue. You will get access automatically once it’s your turn.

Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

NEW EVENT
The cost of Growth- bíó með Landvernd

The cost of Growth- bíó með Landvernd

12/11/2025 19:00
Bíó Paradís, Hverfisgata 54, 101 Reykjavík

The Cost of Growth – Bíókvöld með Landvernd 

Hvenær: 12. nóv. Húsið opnar kl. 18:30 · Myndin hefst kl. 19:00
Staður: Bíó paradís

Landvernd býður til kvikmyndasýningar á heimildarmyndinni The Cost of Growth, sem fjallar á áhrifaríkan hátt um réttlæti, lýðræði og baráttuna gegn fölskum lausnum í nafni hagvaxtar.

Myndin varpar ljósi á spurningar sem varða okkur öll:

  • Fyrir hvern er hagvöxturinn – og á kostnað hvers?
  • Hver er raunverulegur kostnaður mannkyns og plánetunnar fyrir endalausan gróða hagkerfisins?
  • Hvað ef loftslagsváin er ekki aðeins náttúrulegt vandamál heldur afleiðing misréttis, græðgi og valdakerfa?

Í kjölfar sýningarinnar gefst tækifæri til umræðna um hvernig samfélag sem byggir á jafnrétti, réttlæti og velferð umfram gróða gæti litið út.

Miðaverð: 
Almennt miðaverð: kr. 2.000 
Félagsmaður í Landvernd: kr. 1.600

Komdu og taktu þátt í kvöldi þar sem við veltum fyrir okkur framtíð jarðar – og hlutverki okkar í henni.