FEW TICKETS
                
        Stebbi JAK - Báran Akranes
                                    
                                    30/05/2025 20:00
                                
                                
                                    
                                    Bárugata 21, 300 Akranes
                                
                            🎵 Stebbi JAK á Bárunni Brugghús – Akranesi 🎵
Stebbi JAK verður á ferðinni í sumar vopnaður kassagítar. Föstudaginn 30. maí verður hann með tónleika á Bárunni brugghús, Akranesi.  
Á dagskánni verða lög af fjölbreyttum ferli í bland við tökulög úr ýmsum áttum. 
Stebbi er þekktur fyrir að skapa einstaka stemningu sem kallar fram undrun jafnt sem hlátur.
📍 Staðsetning: Báran Brugghús, Akranes
 📅 Dagsetning: Föstudagur 30. maí kl. 20:00
 🕒 Húsið opnar: Kl. 19:00
 
Ekki missa af þessu tækifæri til að upplifa Stebba JAK á sviði í einstöku umhverfi!