NEW EVENT

Njáluperlur
21/08/2025 20:00
Íþróttahúsið Hvolsvelli, Vallarbraut, 860 Hvolsvöllur
Njáluperlur – opnunarkvöld Njáluvöku 2025
📅 Fimmtudagskvöldið 21. ágúst
📍 Íþróttahúsið á Hvolsvelli
🕗 Hefst kl. 20:00 | Húsið opnar kl. 19:15
Njáluperlur er glitrandi opnunarkvöld Njáluvöku – kvöld fullt af list, fróðleik og krafti þar sem sagan fær nýtt líf á sviði.
- Frumsýning á sérsaminni leikröð byggð á Njálu
- Ný Njálutengd lög með Hundi í óskilum
- Söngur Karlakórs Rangæinga
- Fræðsluerindi um Hildigunni Starkaðardóttur og Njál Þorgeirsson
- Setningarávarp: Guðni Ágústsson
Dagskrá kvöldsins:
- Svandís Dóra Einarsdóttir og leikhópurinn:
Sérsamin leikröð byggð á Njálu
(Atli Rafn Sigurðsson, Ingvar E. Sigurðsson, Sólveig Arnarsdóttir) - Hundur í óskilum
Eiríkur G. Stephensen og Hjörleifur Hjartarson með frumsamin Njálutengd lög - Karlakór Rangæinga
Stjórn: Einar Þór Guðmundsson - Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir, prófessor og þjóðfræðingur:
Um harm Hildigunnar Starkaðardóttur - Friðbjörn Garðarsson, hæstaréttarlögmaður:
Um lögspekinginn Njál Þorgeirsson - Guðni Ágústsson:
Flytur setningarávarp
👉 Nánar á njaluslodir.is
Ekki missa af þessu ógleymanlega kvöldi – fyrsta perlan í viku tileinkaðri Njálu, menningu og mannlífi!