NÝTT
Jólasöngdætur ásamt Gissuri Páli
07.12.2025 20:00
Tónberg, Dalbraut 1, 300 Akranes
Jólasöngdætur ásamt Gissuri Páli
Menningarfélagið Bohéme og Söngdætur Akraness kynna jólatónleika sunnudaginn 7. desember 2025 kl. 20:00 í Tónbergi
Á tónleikunum verða flutir ljúfir jólatónar sem koma ykkur í jólaskapið
Fram koma:
Hanna Þóra Guðbrandsdóttir • Hulda Gestsdóttir • Rakel Pálsdóttir • Rósa Guðrún Sveinsdóttir • Ylfa Flosadóttir • Valgerður Jónsdóttir
Tónlistarstjóri og píanó: Flosi Einarsson
Fiðla: Hrefna Berg Pétursdóttir
Kontrabassi: Snorri Skúlason
Sérstakur gestur: Gissur Páll Gissurarson
Komdu og njóttu þess að upplifa jólastemningu og eiga með okkur skemmtilega samveru á Akranesi. ✨