Subotnick (Portrait of an electronic music pioneer)
Extreme Chill Festival kynna heimildarmyndina Subotnick - Portrait of an electronic music pioneer í Bíó Paradís Miðvikudaginn 4 Septemeber kl. 21.00.
Ath. Aðeins verður ein sýning!!
Jóhann Eiríksson (Reptilicus) opnar kvöldið kl. 19.30 með raf-spuna.
Morton Subotnick er einn frumkvöðla þróunar raftónlistar og margmiðlunarflutnings og í verkum sem styðjast við hljóðfæri og aðra miðla, þar á meðal gagnvirk tölvutónlistarkerfi.
Mest öll tónlist hans kallar á tölvur, eða lifandi rafræna vinnslu. Verk hans nýta margar af helstu tæknibyltingum í sögu raftólistar.
Verkið Silver Apples of the Moon er orðið að nútímaklassík og var nýlega ritað í landskrá hljóðverka á bókasafni Bandaríkjaþings; aðeins 300 hljóðupptökur sem spanna upptökusöguna frá upphafi hafa verið valdar.
Húsið opnar kl. 19.00 - Tónleikar með Jóhann Eiríksson hefjast kl: 19.30. Sýning Subotnick heimildamyndarinnar hefst kl. 21.00.
Subotnick - Trailer: https://vimeo.com/556036932?share=copy