Hang tight – this event is 🔥!

Queue illustration

Your queue position:
Next update in: 30 seconds

We are handling a lot of requests, so you’ve been placed in a queue. You will get access automatically once it’s your turn.

Sign up

Terms

Welcome back

Close

Reset password

NEW EVENT
Söngskemmtun, súpa og síðkjólar í Guðríðarkirkju

Söngskemmtun, súpa og síðkjólar í Guðríðarkirkju

04/11/2025 18:30
Guðríðarkirkja , Kirkjustétt 8, 113 Reykjavík

Kæru vinir – nú er komið að notalegu og skemmtilegu söngkvöldi með Kór Guðríðarkirkju!
📅 Þriðjudaginn 4. nóvember kl. 18:30

Kvöldið hefst með léttum og líflegum tónleikum og að þeim loknum verður boðið upp á grænmetissúpu í sal kirkjunnar. Á meðan borðhaldi stendur verða nokkur tónlistaratriði og eins verður hægt að skoða fataslá kórsins sem geymir ýmsar gersemar.

Atriði frá Sviðslistahópnum Óði sem er að undirbúa frumsýningu á óperunni La bohemé sem frumsýnd verður í Borgarleikhúsinu 6.desember

Allur ágóði af tónleikunum rennur í ferðasjóð kórsins, sem stefnir til Garda á Ítalíu haustið 2026. Með því að mæta styður þú fjölbreytt íslenskt tónlistar- og menningarlíf. 🇮🇸🎶

Stjórnandi kórsins er Arnhildur Valgarðsdóttir

🎟️ Aðgangseyrir: 4.000 kr.

Komdu og njóttu notalegrar kvöldstundar í Guðríðarkirkju.